by skaftih | sep 28, 2024 | Fréttir, Uncategorized
Innval hefur tekið að sér sölu og dreifingu á harðplasti og compact efnum frá austurríska fyrirtæki Fundermax. Fundermax sérhæfir sig í framleiðslu á HPL harðplasti og harðplötum (compact) í þykktum frá 2 og upp í 20 mm. Nú þegar er fyrirliggjandi af lager...