Um okkur
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Freysteinn Vigfússon
Sölumaður
Freysteinn hefur unnið með vörur Innval frá aldamótum og býr því yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Farsími: 8640207
Netfang: freysteinn (hjá) innval.is
Davíð Örn Traustason
Sölumaður
Lærður húsgagnasmiður og vann áður hjá Trésmiðju HM ehf. Þekkir því vel til innréttingaframleiðslu. Svo lækkar hann meðalaldur starfsmanna verulega.
Farsími: 6912584
Netfang: davið (hjá) innval.is
Gunnar Rafnsson
Sölumaður
Yfirgaf pönkið og fór yfir í Blum.
Farsími: 8998426
Netfang: gunnar (hjá) innval.is
Skafti Harðarson
Framkvæmdastjóri
Er þekktur fyrir að vera meira til skrauts á skrifstofunni en er oftast innan handar.
Farsími: 8970815
Netfang: skafti (hjá) innval.is
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning:
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fim: 08:00 - 17:00
Fös: 08:00 - 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað