by skaftih | jún 15, 2023 | Fréttir
Við breytum opnunartímanum yfir sumarmánuðina. Í júní, júlí og ágúst lokum við klukkan fjögur alla daga, ekki eingöngu á föstudögum. Opið alla virka daga þessar þrjá mánuði frá 08:00 – 16:00. Lokað um helgar.
by skaftih | jan 25, 2022 | Uncategorized
Nú er kominn út nýi bæklingurinn yfir grip, höldur, hnúða og snaga frá Viefe. Hér má skoða bæklinginn á pdf skjali. Töluvert er um nýjungar í bæklingnum ásamt því að margar eldri gerðir má nú fá í nýjum litum og/eða áferðum. Áberandi er hversu mikið úrvalið er að...
by skaftih | maí 15, 2021 | Fréttir
Innval liggur með úrval af plötuefni frá Egger á lager. Lista yfir lagerefnin má ná í hér. Samhliða plötuefninu liggur Innval einnig með á lager harðplast og kantlímingar í sömu litum og mynstrum. Egger býður upp á úrval efna til framleiðslu innréttinga, húsgagna,...
by skaftih | mar 21, 2020 | Fréttir
Allt sýningarrýmið hjá Innval hefur nú verið endurnýjað. Nú gefst betri kostur á að skoða það úrval innréttingaefna sem boðið er uppá frá helstu framleiðendum Evrópu. Hvort sem er skúffur og brautir frá Blum, plötur og harðplast frá Egger, ljós frá Domus Line og...
by skaftih | jan 26, 2020 | Fréttir
Þann 13. febrúar sl. bauð Innval til kynningar á nýju vörulínunni frá Egger 2020-2022. Plastlagðar spónaplötur, harðplast, hurðabyrði, kantlímingar, lakkað og ólakkað MDF, bakefni – möguleikarnir í efni frá Egger eru næstum óendanlegir. Og nú eru starfsmenn...