Innval – Eitt fremsta skúffufyrirtæki landsins
Tip-On Blumotion frá Blum
Skúffur með þrýstiopnun og mjúklokun er margverðlaunuð byltingarkennd nýjung frá Blum sem kynnt var á síðasta ári. Með þessu verður höldulaus þrýstiopnun á skúffum þægilegri lausn í daglegu vinnuumhverfi heimilisins. Hér má fræðast frekar um þessa nýjung á vefsíðu Blum.
Blum fyrir höldulausar hirslur
Hjá Blum má fá margvíslegar lausnir sem auðvelda hönnun þar sem hreinar línur og einfaldleiki er í fyrirrúmi. Þrýstiopnanir á skápa og skúffur, lyftubúnaður á efri skápa og rafmagnsopnun er að finna í úrvali frá Blum. Skoðaðu möguleikana hér á vefsíðu Blum.
Skápaútdrög frá Kesseböhmer
Frá þýska fyrirtækinu Kesseböhmer býður Innval margvíslegar lausnir fyrir eldhús, baðherbergi og fataskápa. Allt til að gera lífið léttara og ganga að hlutunum vísum.
Skoðaðu úrvalið á vefsíðu Kesseböhmer.
Allt til innréttinga
Lamir með mjúklokun
JULIUS BLUM GMBH
Skipulag í skúffunum með Ambia-Line
JULIUS BLUM GMBH
Innréttingalýsing
DOMUS LINE SRL
Úrval af höldum, gripum og hnúðum
VIEFE
Útdrög fyrir alla skápa
KESSEBÖHMER GMBH
Ruslaflokkun fyrir heimili og vinnustaði
NINKAPLAST GMBH
Lyftubúnaður fyrir efriskápa í úrvali
JULIUS BLUM GMBH
Þrýstiopnun fyrir skápa sem skúffur
JULIUS BLUM GMBH
Áherslurnar okkar
Fyrir verkstæði
Innval leggur megináherslu á breitt vöruúrval og skjóta þjónustu. Efni af lager er afgreitt eigi síðar en daginn eftir til kaupanda eða á flutningastöð. Góðar vörur á réttu verði fyrir innlenda framleiðendur.
Í samstarfi við byrgjana er veitt aðstoð og upplýsingar um vöruúrval og lausnir. Rafrænt fréttabréf Innvals fyrir framleiðendur er góð leið til að fá alltaf nýjustu fréttirnar.

Fyrir hönnuði
Heimsækjum hönnuði og veitum aðstoð með upplýsingar frá framleiðendum okkar. Þá getum við komið með sýnishorn, þar sem því verður við komið. Við leggjum áherslu á að vefsíða Innvals bjóði ávallt upp á nýjustu fréttir af nýjungum sem byrgjar okkar bjóða uppá. Áskrift að rafrænu fréttabréfi Innvals fyrir hönnuði er einnig góð leið til að fá nýjustu upplýsingarnar.
Fyrir húseigendur
Á vefsíðum byrgja okkar má fá góðar hugmyndir gagnlegar upplýsingar sem koma að sér vel þegar kaupa á nýjar innréttingar. Hvort sem er í eldhús, baðherbergi eða svefnherbergi – og jafnvel í stofuna. Og þegar búið er að fjárfesta í innréttingum þá býður Innval marga kosti til að bæta skipulagið í skápunum.
Egger – Vörulínan
Borðplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Sólbekkir (gluggakistur)
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Lakkaðar þunnar MDF plötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Þunnar spónaplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Þunnar MDF plötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Spónaplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
PerfectSense lakkaðar háglans og mattar plötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Plötur klæddar harðplasti
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
OSB-MDF Combiline
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Plastlagðar spónaplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
MDF plötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Eurolight léttplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Harðplast
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Compact harðplötur
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Tilbúnir innréttingahlutar
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Kantlímingar
EGGER VÖRULÍNAN 2020-2022
Nýlegar fréttir
Breyttur opnunartími sumarmánuðina
Við breytum opnunartímanum yfir sumarmánuðina. Í júní, júlí og ágúst lokum við klukkan fjögur alla daga, ekki eingöngu á föstudögum. Opið alla virka daga þessar þrjá mánuði frá 08:00 - 16:00. Lokað um helgar.
Viefe bæklingurinn 2022
Nú er kominn út nýi bæklingurinn yfir grip, höldur, hnúða og snaga frá Viefe. Hér má skoða bæklinginn á pdf skjali. Töluvert er um nýjungar í bæklingnum ásamt því að margar eldri gerðir má nú fá í nýjum litum og/eða áferðum. Áberandi er hversu mikið úrvalið er að...
Innréttingaefni frá Egger á lager
Innval liggur með úrval af plötuefni frá Egger á lager. Lista yfir lagerefnin má ná í hér. Samhliða plötuefninu liggur Innval einnig með á lager harðplast og kantlímingar í sömu litum og mynstrum. Egger býður upp á úrval efna til framleiðslu innréttinga, húsgagna,...
Sýningarrýmið endurnýjað
Allt sýningarrýmið hjá Innval hefur nú verið endurnýjað. Nú gefst betri kostur á að skoða það úrval innréttingaefna sem boðið er uppá frá helstu framleiðendum Evrópu. Hvort sem er skúffur og brautir frá Blum, plötur og harðplast frá Egger, ljós frá Domus Line og...
Ný vörulína frá Egger
Þann 13. febrúar sl. bauð Innval til kynningar á nýju vörulínunni frá Egger 2020-2022. Plastlagðar spónaplötur, harðplast, hurðabyrði, kantlímingar, lakkað og ólakkað MDF, bakefni - möguleikarnir í efni frá Egger eru næstum óendanlegir. Og nú eru starfsmenn Innvals að...
Space Step sökkulskúffa / trappa
Fáðu auka geymslupláss og aðstoð við að ná upp í efstu skápana með Space Step. Nýtt frá Blum. Innval er komið með á lager allt sem til þarf til að útbúa skúffu/tröppu í sökkul innréttinga. Sökkullinn þarf að vera a.m.k. 15 cm. Til að nota skúffuna sem stöðuga tröppu...
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning: Smiðjuvegi 44-46,
200 Kópavogur (rauð gata).
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fös: 08:00 - 17:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað