Með nýjum sýningarstöndum frá Egger gefst nú viðskiptavinum Innvals að skoða betur úrval lita og mynstra sem hægt er að fá í innréttingaefni, harðplasti, borðplötuefni o.s.frv. Þá er skjár tengdur beint inn á vefsíðu Egger þar sem hægt er að fara yfir hvaða vörur eru framleiddar hverjum lit og mynstri. Einnig er hægt að velja umhverfi s.s. eldhús, stofur, baðherbergi o.s.frv. og velja þar inn liti og mynstur að eigin vali.