by skaftih | des 21, 2022 | Fréttir
Starfsmenn Innval ehf. óska viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við göngum inn í nýtt ár með þakklæti í huga til viðskiptavina okkar fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til frekara samstarfs á nýju ári. Opið verður dagana 27.,...
by skaftih | jún 15, 2022 | Fréttir
Við breytum opnunartímanum yfir sumarmánuðina. Í júní, júlí og ágúst lokum við klukkan fjögur alla daga, ekki eingöngu á föstudögum. Opið alla virka daga þessar þrjá mánuði frá 08:00 – 16:00. Lokað um helgar.
by skaftih | maí 15, 2021 | Fréttir
Innval liggur með úrval af plötuefni frá Egger á lager. Lista yfir lagerefnin má ná í hér. Samhliða plötuefninu liggur Innval einnig með á lager harðplast og kantlímingar í sömu litum og mynstrum. Egger býður upp á úrval efna til framleiðslu innréttinga, húsgagna,...
by skaftih | mar 21, 2020 | Fréttir
Allt sýningarrýmið hjá Innval hefur nú verið endurnýjað. Nú gefst betri kostur á að skoða það úrval innréttingaefna sem boðið er uppá frá helstu framleiðendum Evrópu. Hvort sem er skúffur og brautir frá Blum, plötur og harðplast frá Egger, ljós frá Domus Line og...
by skaftih | jan 26, 2020 | Fréttir
Þann 13. febrúar sl. bauð Innval til kynningar á nýju vörulínunni frá Egger 2020-2022. Plastlagðar spónaplötur, harðplast, hurðabyrði, kantlímingar, lakkað og ólakkað MDF, bakefni – möguleikarnir í efni frá Egger eru næstum óendanlegir. Og nú eru starfsmenn...
by skaftih | jan 26, 2020 | Fréttir
Fáðu auka geymslupláss og aðstoð við að ná upp í efstu skápana með Space Step. Nýtt frá Blum. Innval er komið með á lager allt sem til þarf til að útbúa skúffu/tröppu í sökkul innréttinga. Sökkullinn þarf að vera a.m.k. 15 cm. Til að nota skúffuna sem stöðuga tröppu...