by skaftih | apr 8, 2024 | Fréttir
Egger hefur gefið út leiðbeiningar um notkun Egger 24+ sýnishornamöppunnar sem skoða má hjálagt. Búið er að þýða textann á íslensku. Mikil breyting er á útliti möppunnar frá því sem áður var og ýmsir nýir valkostir sem nú er boðið uppá. Það er vel þess virði að fara í...
by skaftih | feb 1, 2024 | Fréttir
Þann 1. febrúar sl. kynnti Egger til sögunnar nýja vörulínu í plötum og harðplasti. Mikið eru um ný mynstur og liti, en áfram halda sér öll helstu mynstur og liti fyrri ára. Þessu fylgir auðvitað ný sýnishornabók sem dreift er til allra viðskiptavina Innvals, jafnt...
by skaftih | jan 4, 2024 | Fréttir
Innval fikrar sig inn á nýjar brautir með samningi um dreifingu á vörum H+H SYSTEMS á Íslandi. H+H framleiðir hillur og innvols fyrir lyfjaverslanir, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar o.s.frv. Frekari kynning verður á þessum vöruflokki á vefsíðu Innvals síðar meir og...
by skaftih | jan 3, 2024 | Fréttir
Þýska fyrirtækið Kesseböhmer kynnti nýlega nýja línu í búnaði fyrir fataherbergi undir nafninu Conero. Kesseböhmer er þekkt fyrir vandaða framleiðslu á búrskápum, hornskápalausnum eins og LeMans og margs konar öðrum lausnum fyrir eldhúsinnréttingar. En nú er komið að...
by skaftih | des 6, 2023 | Fréttir
Innval selur og liggur með á lager innbyggðar hurðalamir frá ítalska fyrirtækiinu Krona Koblenz. Allar eru lamirnar stillanlegar á 3 vegu (3D) og hægt að fá í mörgum litum og áferðum. Fyrirliggjandi lager er þó helst í stáláferð, svörtu og hvítu. Hér má finna bækling...
by skaftih | des 1, 2023 | Fréttir
Nýútkominn bæklingur frá Furnipart yfir Vonsild línuna í skápahöldum. Allt höldur úr tré frá danska fyrirtækinu Furnipart. Nú þegar er Innval með á lager nokkrar línur af höldum úr tré eða blöndu af við og málmi. Hafðu samband við sölumenn okkar og við sendum strax...