Fréttir

Fundermax harðplötur

Fundermax harðplötur

Innval hefur tekið að sér sölu og dreifingu á harðplasti og compact efnum frá austurríska fyrirtæki Fundermax. Fundermax sérhæfir sig í framleiðslu á HPL harðplasti og harðplötum (compact) í þykktum frá 2 og upp í 20 mm. Nú þegar er fyrirliggjandi af lager...

read more
Leiðbeiningar um notkun Egger möppunnar

Leiðbeiningar um notkun Egger möppunnar

Egger hefur gefið út leiðbeiningar um notkun Egger 24+ sýnishornamöppunnar sem skoða má hjálagt. Búið er að þýða textann á íslensku. Mikil breyting er á útliti möppunnar frá því sem áður var og ýmsir nýir valkostir sem nú er boðið uppá. Það er vel þess virði að fara í...

read more
Ný vörulína frá Egger 24+

Ný vörulína frá Egger 24+

Þann 1. febrúar sl. kynnti Egger til sögunnar nýja vörulínu í plötum og harðplasti. Mikið eru um ný mynstur og liti, en áfram halda sér öll helstu mynstur og liti fyrri ára. Þessu fylgir auðvitað ný sýnishornabók sem dreift er til allra viðskiptavina Innvals, jafnt...

read more
Conero – fyrir fataskápa og fataherbergi

Conero – fyrir fataskápa og fataherbergi

Þýska fyrirtækið Kesseböhmer kynnti nýlega nýja línu í búnaði fyrir fataherbergi undir nafninu Conero. Kesseböhmer er þekkt fyrir vandaða framleiðslu á búrskápum, hornskápalausnum eins og LeMans og margs konar öðrum lausnum fyrir eldhúsinnréttingar. En nú er komið að...

read more
Innbyggðar hurðalamir frá Ítalíu

Innbyggðar hurðalamir frá Ítalíu

Innval selur og liggur með á lager innbyggðar hurðalamir frá ítalska fyrirtækiinu Krona Koblenz. Allar eru lamirnar stillanlegar á 3 vegu (3D) og hægt að fá í mörgum litum og áferðum. Fyrirliggjandi lager er þó helst í stáláferð, svörtu og hvítu. Hér má finna bækling...

read more
Vonsild bæklingurinn frá Furnipart yfir tréhöldur

Vonsild bæklingurinn frá Furnipart yfir tréhöldur

Nýútkominn bæklingur frá Furnipart yfir Vonsild línuna í skápahöldum. Allt höldur úr tré frá danska fyrirtækinu Furnipart. Nú þegar er Innval með á lager nokkrar línur af höldum úr tré eða blöndu af við og málmi. Hafðu samband við sölumenn okkar og við sendum strax...

read more
Revego, vasahurðabúnaðurinn frá Blum

Revego, vasahurðabúnaðurinn frá Blum

Loksins gefst okkur færi á að bjóða nýja vasahurðabúnaðinn frá Blum sem kallast Revego. Þessi lausn var fyrst sýnd árið 2017 sem hugmynd að betri lausn fyrir hurðabúnað sem fellur inn í innréttinguna. Búnaðurinn býður upp á betri virkni en áður hefur þekkts samhliða...

read more
Innval flytur um set

Innval flytur um set

Innval hefur flutt af Smiðjuvegi 44-46 á Smiðjuveg 5. Nú hefur öll starfsemi félagsins verið sameinuð á einum stað; verslun, skrifstofur og lager. Alls er er nýja húsnæðið 1.600 m2 að stærð og rýmra á allan hátt. Gott aðgengi og næg bílastæði. Unnið verður að því að...

read more
Breyttur opnunartími sumarmánuðina

Breyttur opnunartími sumarmánuðina

Við breytum opnunartímanum yfir sumarmánuðina. Í júní, júlí og ágúst lokum við klukkan fjögur alla daga, ekki eingöngu á föstudögum. Opið alla virka daga þessar þrjá mánuði frá 08:00 - 16:00. Lokað um helgar.

read more
Viefe bæklingurinn 2022

Viefe bæklingurinn 2022

Nú er kominn út nýi bæklingurinn yfir grip, höldur, hnúða og snaga frá Viefe. Hér má skoða bæklinginn á pdf skjali. Töluvert er um nýjungar í bæklingnum ásamt því að margar eldri gerðir má nú fá í nýjum litum og/eða áferðum. Áberandi er hversu mikið úrvalið er að...

read more
Innréttingaefni frá Egger á lager

Innréttingaefni frá Egger á lager

Innval liggur með úrval af plötuefni frá Egger á lager. Lista yfir lagerefnin má ná í hér. Samhliða plötuefninu liggur Innval einnig með á lager harðplast og kantlímingar í sömu litum og mynstrum. Egger býður upp á úrval efna til framleiðslu innréttinga, húsgagna,...

read more
Sýningarrýmið endurnýjað

Sýningarrýmið endurnýjað

Allt sýningarrýmið hjá Innval hefur nú verið endurnýjað. Nú gefst betri kostur á að skoða það úrval innréttingaefna sem boðið er uppá frá helstu framleiðendum Evrópu. Hvort sem er skúffur og brautir frá Blum, plötur og harðplast frá Egger, ljós frá Domus Line og...

read more
Ný vörulína frá Egger

Ný vörulína frá Egger

Þann 13. febrúar sl. bauð Innval til kynningar á nýju vörulínunni frá Egger 2020-2022. Plastlagðar spónaplötur, harðplast, hurðabyrði, kantlímingar, lakkað og ólakkað MDF, bakefni - möguleikarnir í efni frá Egger eru næstum óendanlegir. Og nú eru starfsmenn Innvals að...

read more
Space Step sökkulskúffa / trappa

Space Step sökkulskúffa / trappa

Fáðu auka geymslupláss og aðstoð við að ná upp í efstu skápana með Space Step. Nýtt frá Blum. Innval er komið með á lager allt sem til þarf til að útbúa skúffu/tröppu í sökkul innréttinga. Sökkullinn þarf að vera a.m.k. 15 cm. Til að nota skúffuna sem stöðuga tröppu...

read more
Domus Line hjá Innval

Domus Line hjá Innval

Innval hefur tekið inn lager af lýsingu fyrir innréttingar frá ítalska fyrir tækinu Domus Line. Eingöngu er boðið upp á LED lýsingu, en Domus Line er í fararbroddi í hönnun og þróun á LED lýsingu fyrir hvers konar innréttingar. Hér er hægt að sækja pdf skjal sem sýnir...

read more
Feelwood frá Egger

Feelwood frá Egger

Feelwood frá Egger er úrval af viðarmynstrum þar sem yfirborðið fylgir mynstrinu í efninu og gefur því meiri dýpt og karakter. Eigum orðið á lager nokkra valkosti í Feelwood og aðra valkosti má panta með aðeins 3 - 5 vikna afgreiðslutíma. Og ekkert lágmarksmagn. Efnið...

read more
Valkostir í rennihurðabrautum

Valkostir í rennihurðabrautum

Nú hefur bæst verulega við úrval okkar í rennihurðabrautum frá Terno Scorrevoli á Ítalíu. Ásamt vinsælu Magic - „ósýnilegu" rennihurðabrautunum (sjá leiðbeiningar hér) fyrir innihurðir (1.100 og 1.800 mm brautir) eigum við nú Classic rennihurðabrautirnar fyrir...

read more
Aukið úrval í Legrabox

Aukið úrval í Legrabox

Legrabox línan frá Blum býður nú fleiri möguleika en áður í lit og skúffudýptum. Í fyrsta lagi hefur verið bætt við nýjum lit: Polar Silver, sem er grár litur ögn silfraður. Til að byrja með býður Innval þennan lit aðeins í sérpöntun (eins og svarta litinn og ryðfríu...

read more
Viefe – nýir valkostir í skápahöldum

Viefe – nýir valkostir í skápahöldum

Innval hefur samið við nýjan birgja í höldum og gripum, Viefe frá Spáni. Viefe er ungt fyrirtæki sem setur góða hönnun og efnisgæði í öndvegi. Og ekki sakar að verðin eru mjög samkeppnishæf. Þegar hafa verið valdar 10 gerðir til að taka inn á lager. En gott væri...

read more
Kynning á nýrri vörulínu EGGER

Kynning á nýrri vörulínu EGGER

Þann 3. mars sl. var haldin kynning á nýrri vörulínu EGGER fyrir húsgagna- og innréttingasmíði. Meira en 300 litir og mynstur af efnum eins og melamine lögðum spónaplötum, harðplasti, Compact skilrúmaefni, kantlímingu o.fl., o.fl. Vörulína sem gildir fyrir tímabilið...

read more
Ný útgáfa af smáforritinu Easy App

Ný útgáfa af smáforritinu Easy App

Komin er ný útgáfa af Blum Easy App, smáforriti fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, sem gefur góðar leiðbeiningar um uppsetningar á margs konar búnaði frá Blum s.s. Aventos lyftunum. Innval lét útbúa íslenskan bækling um Easy App, sem nálgast má hér, og býður einnig...

read more
Ný vörulína frá EGGER

Ný vörulína frá EGGER

Egger kynnti í fyrsta sinn á vörusýningunni BAU í Munchen 15. - 21. janúar nýja línu af melamine klæddum spónaplötum, harðplasti o.fl. Nýtt efni til húsgagna- og innréttingasmíði í stað Zoom línunnar. Starfsmenn Innvals munu á næstu vikum dreifa nýjum sýnishornabókum...

read more
Onyx – svartar lamir frá Blum

Onyx – svartar lamir frá Blum

Blum kynnir nú til sögunnar nýja línu í lömum og klössum í svörtum lit sem þeir kalla Onyx. Liturinn fellur vel að dökkum litum en má einnig nota til áherslu. Innval hefur strax tekið hluta línunnar inn á lager og býður 110 gráðu lamirnar af lager í beinum, hálfbognum...

read more
Spónaplötur og MDF á lager

Spónaplötur og MDF á lager

Innval getur nú boðið úrval af plötum af lager: plastlögðum spónaplötum (melamine) í hvitu, gráu og dökkgráu í 16 mm þykkt, tvö eikarmynstur, annað í bæði 16 og 19 mm þykkt, 3 mmMDF bakefni í hvítu og gráu og þétt MDF (800 kg/m3) í 16 og 19 mm þykkt, standard MDF í 12...

read more
Nýjar vörur frá Gollinucci

Nýjar vörur frá Gollinucci

Innval hefur tekið inn nýjar vörulínur frá ítalska fyrirtækinu Gollinucci. Flottar lausnir fyrir ruslaflokkun, skilrúm í skúffur, þvottakörfur og sitthvað fleira. Vörur sem vekja athygli fyrir góða hönnun og ekki skemmir verðið fyrir - allt vörur á mjög...

read more
Uppfærsla á Tandembox brautunum

Uppfærsla á Tandembox brautunum

Fyrsta sendingin af nýjum Tandembox brautum er nú komin á lager hjá okkur. Blum hefur gert áþreifanlegar breytingar á brautunum og gert góða vöru betri. Útdragið er léttara, viðnámið minna og stöðuleikinn meiri. Lesa má um það hér. Tandembox brautirnar eru...

read more
Fataslár og fatalyftur

Fataslár og fatalyftur

Á lager frá Innval úrval af fataslám; 25 og 30 mm krómrör og festingar og einnig slár 15 x 30 mm og festingar með og án tappa. Þá var verið að taka upp sendingu af ítölskum fatalyftum. Eigum lyftur fyrir 10, 15 og 20 kg. í skápabreidd 75 - 115 cm (innanmál) og einnig...

read more
Smávara frá HT Bendix

Smávara frá HT Bendix

Innval hefur samið við danska fyrirtækið HT Bendix um dreifingu á Íslandi. Um er að ræða fjölbreytt úrval af smávöru s.s. höldur, grip, læsingum, vinklar, festingavara og margs konar önnur smávara fyrir húsgagna- og innréttingaiðnaðinn. Meðal þess sem Innval tekur...

read more

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað