Þann 1. febrúar sl. kynnti Egger til sögunnar nýja vörulínu í plötum og harðplasti. Mikið eru um ný mynstur og liti, en áfram halda sér öll helstu mynstur og liti fyrri ára. Þessu fylgir auðvitað ný sýnishornabók sem dreift er til allra viðskiptavina Innvals, jafnt innréttingaverkstæða sem hönnuða og annarra sem vinna með Egger efni.