Innval selur margs konar innvols fyrir fataskápa og fataherbergi s.s. fataslár, fatalyftur, buxnahengi, skógrindur o.fl. Hluti þessa úrvals kemur frá spænska fyrirtæki Menage Confort sem sérhæfir sig í sölu og framleiðslu á slíku innvolsi. Og ekki aðeins fyrir fataherbergi, heldur einnig fyrir eldhúsið og þvottahúsið.