Terno Scorrevoli er ítalskt fyrirtæki með yfr 70 ára reynslu í hönnun og framleiðslu hágæða rennihurðabrauta.
Sjá vefsíðu Terno Scorrevoli.

Zig Zag rennihurðabraut

Lýsing:  

Zig Zag er rennihurðabraut fyrir skápa. Búnaðurinn er fyrir tvær hurðir. Fellihurðir eru falleg og einföld lausn.

Hámarksþyngd: 10 kg

Rennihurðabrautir er hægt að fá í miklu úrvali frá Terno Scorrevoli og bjóðum við fjölda lausna í sérpöntun.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Terno Scorrevoli.

Terno Scorrevoli er ítalskt fyrirtæki með yfr 70 ára reynslu í hönnun og framleiðslu hágæða rennihurðabrauta.
Sjá vefsíðu Terno Scorrevoli.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað