Ambos er ítalskt fyrirtæki sem hannar og framleiðir hágæða íhluti í innréttingar. Má þar helst nefna íhluti í fataskápa og fataherbergi. Upplýsingar um vöruúrval má finna á vefsíðu Ambos.

Lift 700 fatalyfta

Lýsing:  

15 kg lyftigeta

Einföld uppsetning (System 32)

Fötin dragast lengra út

Engin olía.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Ambos.

Ambos er ítalskt fyrirtæki sem hannar og framleiðir hágæða íhluti í innréttingar. Má þar helst nefna íhluti í fataskápa og fataherbergi. Upplýsingar um vöruúrval má finna á vefsíðu Ambos.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað