Domus Line framleiðir hágæða ljósabúnað fyrir allar gerðir innréttinga. Fyrirtækið er ítalskt að uppruna og leggur mikla áherslu á nýsköpun og þróun. Sjá vefsíðu Domus Line.

IR WI-XD DSW 

Lýsing:  

Litir: Svartur og áláferð

IR WI-XD DSW er þráðlaus skynjari sem kveikir/slökkvir ljós tengd við X-DRIVER útfrá handahreyfingu. Hægt er að halda höndinni fyrir framan skynjarann til þess að stilla birtustig. Hægt er að tengja 7 skynjara og hver skynjari virkar í allt að 8 metra fjarlægð frá aflgjafa. 

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Domus Line.

Domus Line framleiðir hágæða ljósabúnað fyrir allar gerðir innréttinga. Fyrirtækið er ítalskt að uppruna og leggur mikla áherslu á nýsköpun og þróun. Sjá vefsíðu Domus Line.

Hafa samband

Staðsetning
Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur
(grá gata – ofanverðu)

Sími
557 2700

Netfang
innval@innval.is

 

Opnunartímar

Mán – fim: 08:00 – 16:00 (sumaropnun)

Föstudaga: 08:00 – 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað