Domus Line framleiðir hágæða ljósabúnað fyrir allar gerðir innréttinga. Fyrirtækið er ítalskt að uppruna og leggur mikla áherslu á nýsköpun og þróun. Sjá vefsíðu Domus Line.

AALTO LED baðljós

Lýsing: 

Aflgjafi: 230 Vac

Afl: 5W (300 mm), 8W (500 mm), 13W (800 mm)

Áferðir: Króm og matt svart

Lengdir: 300 mm, 500 mm, 800 mm

Snúra: 800 mm

LED baðljós með samhverfri ljósvörpun tilvalið fyrir lýsingu á baðspeglum. AALTO er með tvínota festingu fyrir spegilbrúnir eða á spegilinn sjálfan.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Domus Line.

Domus Line framleiðir hágæða ljósabúnað fyrir allar gerðir innréttinga. Fyrirtækið er ítalskt að uppruna og leggur mikla áherslu á nýsköpun og þróun. Sjá vefsíðu Domus Line.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað