Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Egger býður upp á frítt smáforrit (app) fyrir síma og spjaldtölvu þar sem skoða má alla vörulínuna og sjá mynstrin í tví- eða þrívídd ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Þá er einnig hægt að skoða liti og mynstur að vali í mismunandi rýmum í VDS forriti Egger (Virtual Design Showroom).

H1334 ST22 Ljóst Sorano eikarlíki

Lýsing:  

Melamínplata, oft kallað plastlögð spónaplata

Mynstur H1334, yfirborðsáferð ST22

Egger heiti: Light Sorano Oak

16 mm þykkt í plötustærðinni 2.070 x 2.800 mm

Í sama mynstri má einnig fá harðplast, 3 mm bakefni og kantlímingar í mörgum þykktum og breiddum.

H1334 er sérframleidd fyrir Innval með áferð ST22, en fæst af lager hjá Egger með áferð ST9. Kantlímingar og harðplast er því með áferð ST9, ekki áferð ST22.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.

Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Egger býður upp á frítt smáforrit (app) fyrir síma og spjaldtölvu þar sem skoða má alla vörulínuna og sjá mynstrin í tví- eða þrívídd ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Þá er einnig hægt að skoða liti og mynstur að vali í mismunandi rýmum í VDS forriti Egger (Virtual Design Showroom).

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað