Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Egger býður upp á frítt smáforrit (app) fyrir síma og spjaldtölvu þar sem skoða má alla vörulínuna og sjá mynstrin í tví- eða þrívídd ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Þá er einnig hægt að skoða liti og mynstur að vali í mismunandi rýmum í VDS forriti Egger (Virtual Design Showroom).

H3325 ST28 Dökkbrún Gladstone eik

Lýsing:  

Melamínplata, oft kallað plastlögð spónaplata

Mynstur H3325, yfirborðsáferð ST28

Egger heiti: Tobacco Gladstone Oak

19 mm þykkt í plötustærðinni 2.070 x 2.800 mm

Í sama mynstri má einnig fá harðplast og kantlímingar í mörgum þykktum og breiddum.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.

Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Egger býður upp á frítt smáforrit (app) fyrir síma og spjaldtölvu þar sem skoða má alla vörulínuna og sjá mynstrin í tví- eða þrívídd ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Þá er einnig hægt að skoða liti og mynstur að vali í mismunandi rýmum í VDS forriti Egger (Virtual Design Showroom).

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað