Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
MDF 19 mm hart
Lýsing: MDF MB 19 mm
Plötustærð 2.070 x 2.800 mm
Hart MDF sem er sérstaklega gott þegar lakka þarf MDF eftir að búið að fræsa í það (t.d. fyrir gripum). Þéttara en venjulegt MDF með betri bindingu og beygjuþol.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.
Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
Hafa samband
Opnunartímar
Mán – fim: 08:00 – 16:00 (sumaropnun)
Föstudaga: 08:00 – 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað