Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
MDF 16 mm hart
Lýsing: MDF MB 16 mm
Plötustærð 2.070 x 2.800 mm
Hart MDF sem er sérstaklega gott þegar lakka þarf MDF eftir að búið að fræsa í það (t.d. fyrir gripum). Þéttara en venjulegt MDF með betri bindingu og beygjuþol.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.
Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning:
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fim: 08:00 - 17:00
Fös: 08:00 - 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað