F274 ST9 Ljóst steypulíki
Lýsing:
Plötustærð 0,8 x 1.310 x 2.800 mm
Áferð ST9 – fínperlað
Egger heiti: Light Concrete
Í sama mynstri má einnig fá kantlímingar í mörgum þykktum og breiddum.
Harðplast (sem inniheldur reyndar ekkert plast) er fjölhæf vara til margvíslegra nota í innréttingasmíði. Hvort sem er fyrir lárétta (s.s á borðplötur og hillur) eða lóðrétta notkun (s.s. á innréttingar, hurðir, o.s.frv.) þá er harðpastið endingargóð vara sem gefur mikla möguleika í hönnun þar sem úrval lita og mynstra er ótrúlegt.
Harðplastið frá Egger uppfyllir öll skilyrði til noktunar í byggingar með Svans- eða BREEAM vottun.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning:
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fim: 08:00 - 17:00
Fös: 08:00 - 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað