Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

H1146 ST10 Grá Bardolino eik

Lýsing:  

Plötustærð 0,8 x 1.310 x 2.800 mm.

Áferð ST10 – sjá nánar hér.

Í sama mynstri má einnig fá kantlímingar í mörgum þykktum og breiddum.

Harðplast (sem inniheldur reyndar ekkert plast) er fjölhæf vara til margvíslegra nota í innréttingasmíði. Hvort sem er fyrir lárétta (s.s á borðplötur og hillur)  eða lóðrétta notkun (s.s. á innréttingar, hurðir, o.s.frv.) þá er harðpastið endingargóð vara sem gefur mikla möguleika í hönnun þar sem úrval lita og mynstra er ótrúlegt.
Harðplastið frá Egger uppfyllir öll skilyrði til noktunar í byggingar með Svans- eða BREEAM vottun.

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.

Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað