U963 ST9 Demantsgrátt
Lýsing:
Plötustærð 0,8 x 1.310 x 2.800 og 0,8 x 2.150 x 950 mm.
Áferð ST9 – fínperlað
Egger heiti: Solid Diamond Grey
Í sama mynstri má einnig fá plastlagðar spónaplötur, 3 mm bakefni og kantlímingar í mörgum þykktum og breiddum.
Harðplast (sem inniheldur reyndar ekkert plast) er fjölhæf vara til margvíslegra nota í innréttingasmíði. Hvort sem er fyrir lárétta (s.s á borðplötur og hillur) eða lóðrétta notkun (s.s. á innréttingar, hurðir, o.s.frv.) þá er harðpastið endingargóð vara sem gefur mikla möguleika í hönnun þar sem úrval lita og mynstra er ótrúlegt.
Harðplastið frá Egger uppfyllir öll skilyrði til noktunar í byggingar með Svans- eða BREEAM vottun.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Egger.
Hafa samband
Opnunartímar
Mán – fim: 08:00 – 16:00 (sumaropnun)
Föstudaga: 08:00 – 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað