Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
Borðplata steinlíki gegnheilt harðplast (compact)
Vörunr: F222 ST76
Lýsing:
Mynstur F222, yfirborðsáferð ST76 Egger
heiti: Terra Tessina Ceramic
Borðplatan er aðeins 12 mm þykk og plötustærðir eru 650 x 4.100 mm og 920 x 4.100 mm. Efnið er gegnheilt og þarf því ekki að kantlíma þó tekið sé af plötunum. Kjarni efnisins er svartur.
Innval selur borðplötur aðeins í heilu lagi og býður ekki upp á neins konar vinnslu efnisins. Til þess þarf að leita til innréttingaverkstæða eða annarra fagaðila.
Yfirlit yfir úrval Egger í borðplötum má sjá hér.
Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.
Hafa samband
Opnunartímar
Mán – fim: 08:00 – 16:00 (sumaropnun)
Föstudaga: 08:00 – 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað