Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Borðplata ljóst marmaralíki

F812 PM

Lýsing:  

Mynstur F812, yfirborðsáferð PT – matt, kámfrítt yfirborð

Egger heiti: White Levanto Marble

Borðplatan er 16 mm þykk og plötustærðir eru 600 x 4.100 mm, 920 x 4.100 mm og 1.200 x 4.100 mm. Í sama mynstri og áferð fæst einnig harðplast og kantlímingar fyrir t.d. borðplötur á eyjar, eða annan frágang.

Innval selur borðplötur aðeins í heilu lagi og býður ekki upp á neins konar vinnslu efnisins. Til þess þarf að leita til innréttingaverkstæða eða annarra fagaðila.

Yfirlit yfir úrval Egger í borðplötum má sjá hér.

Egger framleiðir hvers konar efni til innréttingasmíði. Fyrirtækið er austurrískt að uppruna en með verksmiðjur um allan heim. Sjá vefsíðu Egger.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað