Krona Koblens er ítalskur framleiðandi að innbyggðum hurðalömum og margs konar 
rennihurðabrautum. Sjá vefsíðu Krona Koblenz.

Atomika Karakter
K8080

Lýsing:  

Jafnt til notkunar á heimilum sem í atvinnuhúsnæði

Þykkt á hurð lágmark 38 mm

Efni: Stál

Burðargeta: 2 lamir – 80 kg / 3 lamir – 100 kg

Áferðir: Svartar og matt nikkel (stáláferð)

Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Krona Koblenz.

Krona Koblens er ítalskur framleiðandi að innbyggðum hurðalömum og margs konar 
rennihurðabrautum. Sjá vefsíðu Krona Koblenz.

Um fyrirtækið

Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.

Verslun og skrifstofa

Staðsetning: 
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur

Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)

Netfang: innval@innval.is

Opnunartími

Mán - Fim: 08:00 - 17:00

Fös: 08:00 - 16:00

Laugardaga: Lokað

Sunnudaga: Lokað