Beslag Designed er sænskt fyrirtæki sem leggur mikið upp úr því að þróa og markaðssetja nýstárlegar vörur til innréttinga. Sjá vefsíðu Beslag Design.
Base sápuhaldari
Lýsing:
Lím er á bakhlið og er því mjög auðvelt í uppsetningu.
Stærð: L 152 mm x B 50 mm x D 68 mm.
Þvermál á gati er 28 mm.
Áferðir: matt svart, burstuð stáláferð.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Beslag Design.
Beslag Designed er sænskt fyrirtæki sem leggur mikið upp úr því að þróa og markaðssetja nýstárlegar vörur til innréttinga. Sjá vefsíðu Beslag Design.
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning:
Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fim: 08:00 - 17:00
Fös: 08:00 - 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað