Legrabox
Lýsing:
Fullútdraganlegar skúffubrautir með hliðum.
Innbyggð mjúklokun í braut.
Skúffuhliðarnar eru beinar að innan sem utan.
Ótrúlega grannar hliðar eða 12,8 mm.
Heilar skúffuhliðar í nokkrum hæðum.
Brautirnar eru fáanlegar með 40 kg eða 70 kg burðargetu.
Eigum til hvítar og dökkgráar hliðar á lager.
Alltaf þarf að útbúa botn og bak úr 16 mm plasthúðuðu efni.
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Blum.
Blum er austurrískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir vandaðan búnað til framleiðslu innréttinga. Má þar helst nefna skúffubrautir og hliðar, lamir og lyftubúnað. Að stærð ber Blum höfuð og herðar yfir aðra keppinauta og er þekkt merki fyrir gott vöruúrval og mikil gæði. Upplýsingar um vöruúrval má finna á vefsíðu Blum.
Hafa samband
Opnunartímar
Mán – fim: 08:00 – 16:00 (sumaropnun)
Föstudaga: 08:00 – 16:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað