Aventos HK-XS
Lýsing:
Opnun: Upp
Einfaldur armur
Hentar vel fyrir grunna skápa
Forstykkið þarf að vera á lömum.
Hæð á forstykki 240-600 mm
Aðra valkosti má sjá á vefsíðu Blum.
Blum er austurrískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir vandaðan búnað til framleiðslu innréttinga. Má þar helst nefna skúffubrautir og hliðar, lamir og lyftubúnað. Að stærð ber Blum höfuð og herðar yfir aðra keppinauta og er þekkt merki fyrir gott vöruúrval og mikil gæði. Upplýsingar um vöruúrval má finna á vefsíðu Blum.
Um fyrirtækið
Innval ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við innréttinga- og húsgagnaverkstæði. Birgjar þess eru meðal virtustu og stærstu fyrirtækja Evrópu í framleiðslu á íhlutum til innréttinga. Starfsmenn félagsins eru miklir reynsluboltar og sérfræðingar á sínu sviði.
Verslun og skrifstofa
Staðsetning: Smiðjuvegi 44-46,
200 Kópavogur (rauð gata).
Sími: 557 2700
(utan opnunartíma 897-0815)
Netfang: innval@innval.is
Opnunartími
Mán - Fös: 08:00 - 17:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað