Fyrsta sendingin af nýjum Tandembox brautum er nú komin á lager hjá okkur. Blum hefur gert áþreifanlegar breytingar á brautunum og gert góða vöru betri. Útdragið er léttara, viðnámið minna og stöðuleikinn meiri. Lesa má um það hér. Tandembox brautirnar eru fullútdraganlegar og hægt að fá í 27, 30, 35, 40, 45, 50, 55, 60 og 65 cm dýpt og burðargetu upp á 30, 50 og 70 kg. Það er ekki að ástæðulausu að Blum skúffubrrautirnar eru þær mest seldu í Evrópu.