Innval hefur samið við danska fyrirtækið HT Bendix um dreifingu á Íslandi. Um er að ræða fjölbreytt úrval af smávöru s.s. höldur, grip, læsingum, vinklar, festingavara og margs konar önnur smávara fyrir húsgagna- og innréttingaiðnaðinn. Meðal þess sem Innval tekur strax inn er úrval af Verðlisti skápahöldur, skrúfum og festingum og vinklum, en allar ábendingar um sniðugar vörur frá þeim eru vel þegnar.