Innval hefur tekið inn nýjar vörulínur frá ítalska fyrirtækinu Gollinucci. Flottar lausnir fyrir ruslaflokkun, skilrúm í skúffur, þvottakörfur og sitthvað fleira. Vörur sem vekja athygli fyrir góða hönnun og ekki skemmir verðið fyrir – allt vörur á mjög samkeppnishæfum verðum eins og sjá má á verðlistum okkar: bæði fyrir ruslaflokkunarkerfin (hér) og skúffuskilrúmin (hér).