Komin er ný útgáfa af Blum Easy App, smáforriti fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, sem gefur góðar leiðbeiningar um uppsetningar á margs konar búnaði frá Blum s.s. Aventos lyftunum. Innval lét útbúa íslenskan bækling um Easy App, sem nálgast má hér, og býður einnig einfalda uppsetningarmáta ókeypis. Mátann má nálgast hjá Innval en jafnframt sendum við hann hvert á land sem er.