Innval hefur flutt af Smiðjuvegi 44-46 á Smiðjuveg 5. Nú hefur öll starfsemi félagsins verið sameinuð á einum stað; verslun, skrifstofur og lager. Alls er er nýja húsnæðið 1.600 m2 að stærð og rýmra á allan hátt. Gott aðgengi og næg bílastæði. Unnið verður að því að bæta um enn betur á næstu mánuðum til að gefa viðskiptavinum betra tækifæri til að skoða fjölbreytt vöruúrval félagsins.