Innval liggur með úrval af plötuefni frá Egger á lager. Lista yfir lagerefnin má ná í hér. Samhliða plötuefninu liggur Innval einnig með á lager harðplast og kantlímingar í sömu litum og mynstrum. Egger býður upp á úrval efna til framleiðslu innréttinga, húsgagna, hurða og klæðninga. Skoðið úrvalið á heimasíðu Egger eða komið í heimsókn í sýningarsal Innvals.