Innval selur og liggur með á lager innbyggðar hurðalamir frá ítalska fyrirtækiinu Krona Koblenz. Allar eru lamirnar stillanlegar á 3 vegu (3D) og hægt að fá í mörgum litum og áferðum. Fyrirliggjandi lager er þó helst í stáláferð, svörtu og hvítu. Hér má finna bækling frá Krona sem sýnir valkostina sem Innval er með á lager ásamt almennum upplýsingum um val og uppsetningu á innbyggðum lömum.