Innval fikrar sig inn á nýjar brautir með samningi um dreifingu á vörum H+H SYSTEMS á Íslandi. H+H framleiðir hillur og innvols fyrir lyfjaverslanir, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar o.s.frv. Frekari kynning verður á þessum vöruflokki á vefsíðu Innvals síðar meir og uppsetning í sýningarsal.