Innval hefur tekið inn lager af lýsingu fyrir innréttingar frá ítalska fyrir tækinu Domus Line. Eingöngu er boðið upp á LED lýsingu, en Domus Line er í fararbroddi í hönnun og þróun á LED lýsingu fyrir hvers konar innréttingar. Hér er hægt að sækja pdf skjal sem sýnir vöruúrval Innvals, en allt sem þar er að finna er komið inn á lager. Um Domus Line má líka fræðast hér.