Freysteinn Vigfússon

Freysteinn Vigfússon

Sölumaður

Sannkallaður reynslubolti. Hefur unnið með sömu eða sambærilegar vörur og Innval nú frá því fyrir aldamót! Endalaus uppspretta fróðleiks á þessu sviði.

Farsími: 864 0207

Netfang: freysteinn (hjá) innval.is

Skafti Harðarson

Framkvæmdastjóri

Var lengi í sölu og innflutningi á gólfefnum, bæði með eigin fyrirtæki og í starfi hjá öðrum. Kom fyrst að sölu og þjónustu í vörum fyrir innréttingaiðnaðinn árið 2010.

Farsími: 897 0815

Netfang: skafti (hjá) innval.is

Innval ehf. var stofnað í ársbyrjun 2016 og opnaði verslun að Smiðjuvegi 5 þann 3.maí 2016. Húsnæðið að Smiðjuvegi 5 er aðeins til bráðabirgða og vonir standa til að verslunin flytji í stærra húsnæði fyrir árslok 2016. Í upphafi er fyrst og fremst einblínt á íhluti til innréttinga frá vel þekktum vörumerkjum s.s. Blum og Kesseböhmer, en félagið hefur þegar tryggt sér góð viðskiptasambönd fyrir fleiri vöruflokka sem höfða til sama viðskiptamannahóps, en það bíður betra húsnæðis.