Sendibíll afhentur

Þann 25. apríl sl fékk Innval afhentar nýjan Ford Connect sendibíl frá Brimborg. Bíllinn verður nýttur til vöruafgreiðslu sem og söluferða, en hann var strax nýttur til að heimsækja nokkur verkstæði á norðurlandi. Búið er að panta merkingar á bílinn og er þess vænst að endanleg mynd verði kominn á hann fljótlega.